Bók Höfundur Samantekt Einkunn Tungumál
The courage to be disliked Ichiro Kishimi og Fumitake Koga Mögnuð. Opnar augun fyrir mig. Tóm skemmtun en líka fræðandi. 10 Enska
Negotiation genius Deepak Malhotra, Max H. Bazerman Mjög gagnleg og greinargóð bók um samningatækni, manneskjur, samskipti og undirliggjandi þætti. Sú besta sem ég hef lesið á þessu sviði. 9 Enska
Good strategy bad strategy Richard Rumelt Frábær bók um strategýju. Fullt safn af góðum ráðum. Kjarninn er að skilja á milli strategýju og markmiðasetningar. Strategýjan er leiðin að. 9 Enska
Competing against luck Clayton M Kristiansen Hvað ætlarðu að “ráða ís-sjeikinn” til þess að gera? Það er ekki hægt að demógrafísera bara. Hvert er raun verkefnið sem við erum að leysa fyrir neytandann? Þú verður að skilja það! Þá fyrst skilur þú hvers vegna varan eða þjónustan selst, eða ekki! 9 Enska
The Innovation Stack Kim McKelvey Góð nýsköpunar bók! Ein sú besta sem ég hef hlustað á! 9 Enska
The untethered soul Michael A. Singer Hver er ég? Hvað er ég? Get ég verið á bakvið allt, tekið inn áreiti frá líkama og skilningarvitum, valið að vera hamingjusamur, vera með hátt og fagur flæðandi orku? Áhugaverðar pælingar, hefði ekki getað lesið þessa fyrir einhverjum árum, en beint á eftir “The courage to be disliked”, frábær! 9 Enska
Shoe Dog Phil Knight Gríðarlega skemmtileg sjálfsæfisaga sem hélt mér algjörlega! Skemmti mér og fræddi. 9 Enska
How to fail at almost everything and still win big Scott Adams Ein af mínum uppáhalds nú þegar. Frábærlega skemmtileg og létt en líka með góðum ábendingar undirtón. 9 Enska
Five disfunctions of a team Patrick Lencioni Teymisbók nr 1! Snilld. Skemmtileg áheyrnar og mjög gagnleg. 9 Enska
Building a story brand Donald Miller Tryggðu að viðskiptavinurinn sé söguhetjan í öllum þínum sögum. Það verður ykkur báðum til góðs. 9 Enska
jóðL Bragi Valdimar Skúlason Yndislegur lestur. Orðfimi par excellans. Passlega löng, 110 síður. Ritstýrð vel, varla veikur blettur! 9 Íslenska
Social intelligence Daníel Goleman Snilldar bók um hvernig samskipti, samskiptaþroski og samfélagsþroski skipta ótrúlega miklu máli fyrir okkur öll! Ótal góð ráð og pælingar. 9 Enska
How to be a power connector Judy Robinett Hugsaðu hlýtt til annarra og sýndu það, og þá muntu verða enn betur tengdur. 8 Enska
Trillion Dollar Coach Eric Schmidt, Jonathan Rosenberg Alan Eagle Ást. Áhugi. Aðstoð. Hjartagæska en um leið krefjandi stuðningur þjálfarans gefur! 8 Enska
The art of public speaking John R Hale Ansi mikið af góðum ráðum og dæmum um ræðusnilld. 8 Enska
A guide to the good life William B. Irvine Virkilega áhugaverð og góð bók sem færir vísdóm vitringa Rómar fortíðar til nútímans. Sögð saga stóisma, kjarninn kynntur og sýnt hvernig við getum nýtt okkur þessi góðu ráð í nútíð með 19 mismunandi fösum eða dæmum. 8 Enska
The Practice Seth Godin Skyldulesning fyrir hvern þann sem er, eða ætlar sér inn í skapandi grein. Vinnan og venjan vinnur alltaf er samantektin. 8 Enska
Þormóður Torfason Bergsveinn Birgisson Sautjándu aldar sagnfræði sem átti þokkaleg við mig. Ekki fyrir alla. 7 Íslenska
The Crux Richard Rumelt Ágætis önnur tilraun hjá Rumelt. Gagnleg til að negla það inn hvað Strategýja er ekki! Samt frekar þunnur þrettándi með ótal dæmum. 7 Enska
You Can Negotiate Anything: How to Get What You Want Herb Cohen Tiltölulega heildstæð samningatækni bók. Fannst hún byrja vel, en náði ekki að endast alla leið. 7 Enska
Getting to Yes Roger Fisher, William Ury Þokkalegasta bók um samningatækni. 7 Enska
Crack the funding code Judy Robinett Gagnleg, fjármögnunar bók sem fer í alla króka og kima, en stundum of mikil smáatrið og ansi amerísk. 6 Enska
Inside the tornado Geoffrey A. Moore Úrelt bók, en um leið áhugaverð. 6 Enska
Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi Þorkell Máni Pétursson Skemmtileg bók. Einfaldur texti og aðgengilegur. Engin geimvísindi. Ágæt dæmi. 6 Íslenska
Spámaðurinn Kahlil Gibran Ljóðræn lífsspeki 6 Íslenska
Leaders eat last Simon Sinek Hóflega góð bók með allt of mikið af USA dæmum. 5 Enska
Product-Led Growth Wes Bush Bók sem hentar þeim sem eru í freemium yfir í paid software, varla öðrum 4 Enska
Secrets of Question-Based Selling Tomas A. Freese Hefði vilja Blink um þessa. Hálfgert rusl. Titillinn er gagnlegastur. 2 Enska