Það er fátt varasamara í vinnu og lífi en fullkomnunarlömun. Sjálfsköpuð og hættulegt. Að ætla að reyna að greina þar til fullri vissu er náð. Betrumbæta þar til varan er fullkomnuð, pistillinn eða bókin villulaus. Nú eða bíða þar til þú ert algjörlega til í að byrja að æfa/skrifa/fyrirgefa/njóta… Hvenær verður það? Lífið er ekki fullkomið. Stundum þarf bara að láta vaða! Núna?
Skráðu þig á póstlistann til að fá gagnlega litla mola jafnt sem lengri pistla í pósthólfið.
© 2022 - 2023, Staka ehf.