Stjórnendaráðgjöf

Freyr styður við stjórnendur fyrirtækja og stofnana í sinni stefnumótun, uppbyggingu og umbreytingu með sérsniðinni ráðgjöf.

 

Stefnumótun

Teymisþjálfun

Fyrirlestrar

Sjá örfá valin verkefni hér að neðan.

Lyfjastofnun leggur nýjar línur

Greining á öllu skipulagi tæknimála

Úttekt á öryggismálum

Stefnumótun í skipulagi upplýsingatækni

Hagar hefja sókn í upplýsingatækni

Útvistun rekstarumhverfis

Ferlar og framfarir

Öryggismál

Payday vex og vex

Tölfræði mælikvarðar settir

Innleiðing á CRM kerfi

Skilgreining á flokkum viðskiptavina

Sportabler bætir skipulagið

Þróun á Abler pay

Sprettir innleiddir

Þróunarferlar með dreifðum teymum