freyr@freyr.is
+354 663 8555

Að finna bestu endurgjöfina

Hvað er besta gjöfin? Sú stærsta og dýrasta? Sú sem þig langar mest að gefa? Eða sú sem er gefin af mestu kærleik og hittir best í hjartastað? Þar sem mest var þörfin fyrir? Hjálpar mest? Lyftir mest upp?

Gæti verið að endurgjöfin (e. feedback) sem þú gefur þínu samferða-, eða samstarfsfólki heppnist best ef hún er sótt í sama brunn?

Gjafir jafnt sem endurgjafir sem tengja hjarta við hjarta er erfitt að toppa!

Deila mola

Aðrir molar

7. apríl, 2022

Hvað gerir manneskjur að mætum manneskjum? Góð byrjun er líklega að mæta eins og manneskja. Gera sitt. Moka sinn flór. Hegða sér eins og mæt manneskja. Sönn. Alla daga. Ekki bara meðan kastljósið lýsir upp sviðið.

freyr@freyr.is
+354 663 8555