Hvað er besta gjöfin? Sú stærsta og dýrasta? Sú sem þig langar mest að gefa? Eða sú sem er gefin af mestu kærleik og hittir best í hjartastað? Þar sem mest var þörfin fyrir? Hjálpar mest? Lyftir mest upp?
Gæti verið að endurgjöfin (e. feedback) sem þú gefur þínu samferða-, eða samstarfsfólki heppnist best ef hún er sótt í sama brunn?
Gjafir jafnt sem endurgjafir sem tengja hjarta við hjarta er erfitt að toppa!