freyr@freyr.is
+354 663 8555

Átök og hreysti

Blótarðu stundum átökum í eigin teymi? Eða átakaleysi?

Hefur já-kórinn alltaf rétt fyrir sér, af því hann syngur einni röddu?

Stundum eru átök, önnur rödd við borðið, einmitt hraustleikamerki. Einmitt það sem þarf til að bæta útkomuna.

Deila mola

Aðrir molar

7. apríl, 2022

Eftir allt of langan vinnudag las ég línu á Twitter eftir einn minn uppáhalds vitring (@paraschopra): „Ég verð að segja að það er vonlaust að vinna á hámarks afköstum lengur en 3-4 tíma.“ Hristi þreyttan hausinn og brosti út í annað. Ákvað samt að að morgni myndi ég skrifa um eitthvað allt annað en tímastjórnun og afköst. Grjót er best geymt inni í glerhúsum.

freyr@freyr.is
+354 663 8555