freyr@freyr.is
+354 663 8555

Átök og hreysti

Blótarðu stundum átökum í eigin teymi? Eða átakaleysi?

Hefur já-kórinn alltaf rétt fyrir sér, af því hann syngur einni röddu?

Stundum eru átök, önnur rödd við borðið, einmitt hraustleikamerki. Einmitt það sem þarf til að bæta útkomuna.

Deila mola

Aðrir molar

18. febrúar, 2022

Hvað er besta gjöfin? Sú stærsta og dýrasta? Sú sem þig langar mest að gefa? Eða sú sem er gefin af mestu kærleik og hittir best í hjartastað? Þar sem mest var þörfin fyrir? Hjálpar mest? Lyftir mest upp?

Gæti verið að endurgjöfin (e. feedback) sem þú gefur þínu samferða-, eða samstarfsfólki heppnist best ef hún er sótt í sama brunn?

Gjafir jafnt sem endurgjafir sem tengja hjarta við hjarta er erfitt að toppa!

freyr@freyr.is
+354 663 8555