freyr@freyr.is
+354 663 8555

Grjót og gler

Eftir allt of langan vinnudag las ég línu á Twitter eftir einn minn uppáhalds vitring (@paraschopra): „Ég verð að segja að það er vonlaust að vinna á hámarks afköstum lengur en 3-4 tíma.“ Hristi þreyttan hausinn og brosti út í annað. Ákvað samt að að morgni myndi ég skrifa um eitthvað allt annað en tímastjórnun og afköst. Grjót er best geymt inni í glerhúsum.

Deila mola

Aðrir molar

18. febrúar, 2022

Þú getur sagt hitt og þetta um hvað þú vildir afreka á árinu, eða ætlar á því næsta. Það breytir ekki staðreyndum. Raun útkoman er ekki afleiðing af því hvað þú segir, heldur hvað þú hefur gert, þegar árið er liðið!

freyr@freyr.is
+354 663 8555