freyr@freyr.is
+354 663 8555

Mæta manneskja!

Hvað gerir manneskjur að mætum manneskjum? Góð byrjun er líklega að mæta eins og manneskja. Gera sitt. Moka sinn flór. Hegða sér eins og mæt manneskja. Sönn. Alla daga. Ekki bara meðan kastljósið lýsir upp sviðið.

Deila mola

Aðrir molar

19. maí, 2022

Á hverju getur þú tekið í dag sem þú munt þakka þér margfalt síðar?

Hvern getur þú eflt og styrkt í dag, sem mun þakka þér margfalt síðar?

freyr@freyr.is
+354 663 8555