Á hverju getur þú tekið í dag sem þú munt þakka þér margfalt síðar?
Hvern getur þú eflt og styrkt í dag, sem mun þakka þér margfalt síðar?
Á hverju getur þú tekið í dag sem þú munt þakka þér margfalt síðar?
Hvern getur þú eflt og styrkt í dag, sem mun þakka þér margfalt síðar?
Eftir allt of langan vinnudag las ég línu á Twitter eftir einn minn uppáhalds vitring (@paraschopra): „Ég verð að segja að það er vonlaust að vinna á hámarks afköstum lengur en 3-4 tíma.“ Hristi þreyttan hausinn og brosti út í annað. Ákvað samt að að morgni myndi ég skrifa um eitthvað allt annað en tímastjórnun og afköst. Grjót er best geymt inni í glerhúsum.
Skráðu þig á póstlistann til að fá gagnlega litla mola jafnt sem lengri pistla í pósthólfið.
© 2022 - 2023, Staka ehf.