freyr@freyr.is
+354 663 8555

Sagt eða gert

Þú getur sagt hitt og þetta um hvað þú vildir afreka á árinu, eða ætlar á því næsta. Það breytir ekki staðreyndum. Raun útkoman er ekki afleiðing af því hvað þú segir, heldur hvað þú hefur gert, þegar árið er liðið!

Deila mola

Aðrir molar

19. maí, 2022

Á hverju getur þú tekið í dag sem þú munt þakka þér margfalt síðar?

Hvern getur þú eflt og styrkt í dag, sem mun þakka þér margfalt síðar?

freyr@freyr.is
+354 663 8555