freyr@freyr.is
+354 663 8555

Þorláksmessa

Fríið er að koma. Gleði í vændum. Við afgreiðum það sem mestu máli skiptir. Horfum til bjartari daga með tilhlökkun. Óþægilega margt óafgreitt enn, en við vitum að „þetta reddast“!

Aðeins eftir að segja nokkrum sinnum enn það sem er svo ósköp gott á aðventunni og ég segi hér með… Gleðileg jól!

Deila mola

Aðrir molar

7. apríl, 2022

Hvað gerir manneskjur að mætum manneskjum? Góð byrjun er líklega að mæta eins og manneskja. Gera sitt. Moka sinn flór. Hegða sér eins og mæt manneskja. Sönn. Alla daga. Ekki bara meðan kastljósið lýsir upp sviðið.

freyr@freyr.is
+354 663 8555