Fríið er að koma. Gleði í vændum. Við afgreiðum það sem mestu máli skiptir. Horfum til bjartari daga með tilhlökkun. Óþægilega margt óafgreitt enn, en við vitum að „þetta reddast“!
Aðeins eftir að segja nokkrum sinnum enn það sem er svo ósköp gott á aðventunni og ég segi hér með… Gleðileg jól!